Nýsveinar

Í gær 26/9 útskrifuðust 4 nýsveinar. Það er alls ekki nógu margir til að viðhalda stéttinni, en við gerum okkur vonir um að heldur fari að fjölga nemunum í múrverki, því reikna má með nægum verkefnum næstu árin. Þeir sem útskrifuðust eru. Reynir Tómas Emilsson, meisari Grétar Ingólfsson. Sigurþór Guðni Sigfússon, meistari, Halldór Karl Ragnarsson, Skúli Magnússon, meistari, Guðmundur Sigfússon. Þorsteinn Ingi Kruger, meistari Friðrik Hansen

Nýjar fréttir

Öndverðarnes