Ný stjórn

Á aðalfundi félagsins sem haldinn var 11.5 var kosin ný stjórn félagsins.

Auðunn Kjartansson form.
Hannes Björnsson varaform.
Jón Kj Sigurfinnsson ritari.
Ævar Finnsson gjaldkeri.
og Friðrik Hansen meðstj.

Varamenn, Ari Oddson, Gylfi Einarsson og Hafsteinn Eggertsson.
Sigurður H, Sigurðsson hætti sem form, en verður áfram í forsvari fyrir Öndverðarnes.

Nýjar fréttir

Öndverðarnes