Kórinn 09.03.2014
Okkar ţáttaka í sýningunni og keppninni sem fram fór í Kórnum nú í vikunni heppnađist vel og var ađ margra áliti einn mest lifandi básinn. Einnig var mikil umferđ til okkar og fengu grunnskólanemarnir ađ líma upp flísar sem viđ á veggi sem viđ höfđum reist.Flísaefniđ fengum viđ ađ gjöf hjá Vídd.Tveir ráđherrar og einn bćjarstjóri fengu ađ spreyta sig. Svona viđburđur eins og ţessi er algjörlega búinn ađ sanna sig, enda gífurlegur fjöldai gesta sem kom. Um sjöţúsund grunnskólanemar vor keyrđir í rútum á stađinn og eins kom töluvert af fullorđnu fólki .Setti inn nokkrar myndir međ, sem sýna vel ţađ sem fór fram.
Árshátíđ 11.02.2014
Árshátíđin var haldin laugardaginn 8. febrúar í Súlnasal, Hótel Sögu. Mćttu um 190 manns og skemmtu sér vel saman, og voru allir á sama máli um ađ kvöldiđ var vel heppnađ.
 
Myndir
 
Öndverđarnes
Ţorrablót 23.01.2014
Ţorrablótiđ verđu haldiđ laugardaginn 22. febrúar. Ţađ verđur međ hefđbundnu sniđi og undanfarin ár. Ţei sem ćtla ađ mćta eru beđnir um ađ laáta vita í síma 8616680 eđa á murmeist@centrum.is. Og ţví fyrr ţví betra
Ţorrablót 04.01.2014
Til stendur ađ vera međ ţorrablótiđ seinnipartinn í febrúar 15 eđa 22. Rétt tímasetning verđur ákveđin mjög fljótlega og auglýst.
 
BM Vallá
 
Álfaborg
 
Steypustöđin
 
Flísabúđin
 
Vídd
 
Múrbúđin
 
Allir vinna
 
Golfklúbburinn Öndverđarnesi
Golfklúbburinn
Öndverđarnesi
 
Samtök iđnađarins
Samtök
iđnađarins
 
Atvinnuvega- og nýsköpunarráđuneyti
Atvinnuvega- og
nýsköpunarráđuneyti